Hotel H15 Luxury Palace býður upp á veitingastað, líkamsræktarstöð, bar og garð í Kraków. Innisundlaug og bílaleiguþjónusta eru í boði fyrir gesti.
Kolbrun Rakel
Ísland
Hátt til lofts og flottar innréttingar. Rafmagnsstýring í herbergi á bæði þjónustuboðum og gardínum oflr. Starfsfólkið dásamlegt, allt mjög hreint og fínt og þjónustustigið hátt. Mikið lagt upp úr mjög flottri framsetningu á t.d.morgunverðarborðinu.
Situated in Kraków, Lwowska 1 offers a spa centre and sauna. Schindler Factory Museum is 400 metres from the property. Private parking is available on site.
Conveniently set in the centre of Kraków, Vienna House by Wyndham Andel's Cracow provides air-conditioned rooms, free bikes, free WiFi and a fitness centre.
Eirik
Ísland
Frábær staðsetning, vingjarnlegt, hjálpfúst og skemmtilegt starfsfólk, snyrtilegt og fallegt.
PURO Kraków Kazimierz is set in vibrant district of Kraków and provides a fitness centre and a terrace. You can rent a bike free of charge (when weather conditions are good).
Linda
Ísland
Allt umhverfi til fyrirmyndar, fallegt hótel og herbergið flott.
Hotel Unicus Palace er staðsett í Kraká, 300 metrum frá basilíku heilagrar Maríu, og býður upp á gistingu með veitingastað, einkabílastæði, líkamsræktarstöð og bar.
Hotel Saski, Curio Collection by Hilton, is located in the centre of Kraków’s Old Town, 50 metres from the Main Market. It features various rooms, all with a private bathroom.
Hvað er betra eftir langan dag en að láta þreytuna líða úr sér í heilsulind? Heilsulindarhótel leggja mikið upp úr því að gestirnir slappi fullkomlega af í heitum pottum, heitum sundlaugum eða með faglegri nuddþjónustu. Sum heilsulindarhótel dæla steinefnaríku vatni, sem frískar og endurnærir, beint upp úr jörðinni.
Morgunverður var frábær. Starfsfólk í móttöku alltaf hjálplegt. Kvöldverður góður og starfsfólk í sal glaðlegt og þjónustufúst. Spennandi eftirréttir. Spa, sundlaug og gym til fyrirmyndar.
Sigrún
Ungt par
Leitaðu, veldu gististað og skipuleggðu alla ferðina
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.