This hotel is situated in front of the Accor Arena. It offers accommodation next to Bercy Metro Station and 650 meters from Gare de Lyon Train Station.
Hanna
Ísland
Hótelið er frábært með mjög góðum morgunverði. Mjög góð samskipti og þjónusta starfsfólks, ungt og hresst fólk sem talaði alls kyns tungumál og mjög þjónustulipurt. Herbergið hreint og rúmin þægileg. Staðsett nálægt lestarstöð og dásamlegum almenningsgarði. Nútímalegt og þægilegt.
Our hotel is renovating and developing to improve your experience! Every change is carefully thought out to ensure you have a pleasant stay in comfortable, welcoming surroundings.
Located opposite Gare de Lyon station, in the heart of Paris, Novotel Paris Gare de Lyon features a heated indoor pool open 7/7 and a fitness room open 24/24 every day.
Anna
Ísland
Frábær staðsetning. Gare De Lyon lestarstöðin við hliðina á, sem og veitingastaðir, verslanir og apótek.
Hljóðlátt! Þægilegt rúm!
Frábær þjónusta.... og það á ensku!
Mæli með veitingastaðnum.
Room-service upp á herbergi og rose pedals á rúminu og kökusneið fyrir smá rómantík.
Located in south Paris, this 4-star Novotel is just 2 minutes’ walk to Porte d’Orleans Metro Station (Line 4) and Tramway (Line 3), giving direct access to the centre of Paris in just 15 minutes.
The Novotel Paris Centre Tour Eiffel is within walking distance of the Eiffel Tower in the heart of Paris and is a 10-minute drive to the Parc des Princes Stadium.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.