Belica Bed and Breakfast er staðsett í þorpinu Medana en það býður upp á útisundlaug og à-la-carte-veitingahús á staðnum en þar er boðið upp á staðbundna sérrétti. Það er víngarður við hliðina á og grænka allt í kring en boðið er upp á loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi-Interneti. Herbergin eru með flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum og minibar. Sérbaðherbergin eru með sturtu, hárþurrku og handklæðum. Á Belica er hægt að snæða undir berum himni á veröndinni í laufskálanum. Gestum er einnig velkomið að heimsækja gjafavöruverslunina og prosciutto-framleiðsluna en það er ítölsk skinka. Ókeypis bílastæði eru einnig í boði á gististaðnum. Næsta matvöruverslun er í 500 metra fjarlægð. Fjallið Sabotin er í 6 km fjarlægð og áin Soča er í 18 km fjarlægð frá Belica Bed and Breakfast. Ítalski bærinn Cormons er í 5 km fjarlægð og slóvenski bærinn Nova Gorica er í 18 km fjarlægð. Trieste-flugvöllurinn er í 30 km fjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,7)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærnivottun

Þessi gististaður hefur eina eða fleiri sjálfbærnivottun frá þriðja aðila.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,6
Aðstaða
9,1
Hreinlæti
9,6
Þægindi
9,5
Mikið fyrir peninginn
9,1
Staðsetning
9,7
Ókeypis WiFi
10
Þetta er sérlega há einkunn Dobrovo

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Barbara
    Frakkland Frakkland
    A lovely peaceful place to stay in the middle of the vineyards. Very good breakfast and good value meals. The swimming pool was large and had a great view over the countryside. Unfortunately we had poor weather while we were there and didn’t take...
  • Andrea
    Bretland Bretland
    The hotel is situated with a beautiful view over the planes, hills and mountains. The staff were welcoming and the onsite restaurant (and their wines) exceptional.
  • Artemis
    Noregur Noregur
    We had been to the restaurant before and had enjoyed the lovely wines and local cuisine, but this time we also stayed for two nights, enjoyed the pool with the panoramic view and the delicious breakfast on their terrace. We will for sure be back...
  • Tonka
    Belgía Belgía
    Great location, clean, and above all super friendly staff!
  • Sophie
    Belgía Belgía
    Great pool, large terrace, large room, free car park, good food
  • Sara
    Austurríki Austurríki
    Large and clean rooms with good amenities, large pool, polite staff, very good food
  • David
    Slóvenía Slóvenía
    Super nice place, very clean and comfortable. Location is one of the best in the region. Friendly staff, amazing restaurant and very good breakfast.
  • Luka
    Belgía Belgía
    An amazing place to try local food and wine. The rooms are quirky and cozy and the pool area is great. A good place to stay when trying out different wineries in this amazing area of Slovenia.
  • Stephen
    Bretland Bretland
    A great place to stay - comfortable rooms, great food, friendly staff, a beautiful location .....and a swimming pool. Perfect.
  • Sabine
    Þýskaland Þýskaland
    Tolle Lage mit Blick auf das ganze Tal. Die Küche ist sehr gut. Zum Frühstück gibt es selbstgemachten Schinken und regionalen Käse. Die Besitzerin ist sehr freundlich.

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

Aðstaða á Belica Bed and Breakfast
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1

Vinsælasta aðstaðan

  • Útisundlaug
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Veitingastaður
  • Flugrúta
  • Bar

Baðherbergi

  • Handklæði
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur

Útsýni

  • Útsýni

Svæði utandyra

  • Sólarverönd
  • Verönd
  • Garður

Aðbúnaður í herbergjum

  • Fataslá

Miðlar & tækni

  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir

Matur & drykkur

  • Bar
  • Minibar
  • Veitingastaður

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).

    Þjónusta í boði

    • Dagleg þrifþjónusta
    • Einkainnritun/-útritun
    • Strauþjónusta
      Aukagjald
    • Þvottahús
      Aukagjald
    • Flugrúta
      Aukagjald
    • Funda-/veisluaðstaða
      Aukagjald

    Móttökuþjónusta

    • Hægt að fá reikning

    Almennt

    • Loftkæling
    • Reyklaust
    • Harðviðar- eða parketgólf
    • Kynding

    Útisundlaug
    Ókeypis!

    • Opin hluta ársins

    Þjónusta í boði á:

    • enska
    • ítalska
    • slóvenska

    Húsreglur
    Belica Bed and Breakfast tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun
    Frá kl. 14:00 til kl. 21:00
    Útritun
    Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
    Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
    Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    0 - 2 ára
    Barnarúm að beiðni
    Ókeypis

    Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

    Öll barnarúm eru háð framboði.

    Engin aldurstakmörk
    Engin aldurstakmörk fyrir innritun
    Gæludýr
    Gæludýr eru ekki leyfð.
    Greiðslumátar sem tekið er við
    VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)
    Reykingar
    Reykingar eru ekki leyfðar.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Please note that the restaurant is closed on Mondays.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón einstaklingsgestgjafa. Hugsanlegt er að löggjöf Evrópusambandsins um atvinnugestgjafa gildi ekki.

    Algengar spurningar um Belica Bed and Breakfast

    • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

    • Verðin á Belica Bed and Breakfast geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Belica Bed and Breakfast býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Sundlaug

    • Meðal herbergjavalkosta á Belica Bed and Breakfast eru:

      • Hjónaherbergi

    • Belica Bed and Breakfast er 1,4 km frá miðbænum í Dobrovo. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Innritun á Belica Bed and Breakfast er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.

    • Á Belica Bed and Breakfast er 1 veitingastaður:

      • Veitingastaður