Hotel Lido
Hotel Lido
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Lido. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Lido Hotel er staðsett í aðeins 500 metra fjarlægð frá fræga Estoril-spilavítinu og býður upp á útisundlaug í landslagshönnuðum garði. Herbergin eru rúmgóð og eru með svalir, sumar með útsýni yfir strandlengjuna. Öll herbergin eru með loftkælingu, parketlögð gólf og sérbaðherbergi með hárþurrku. Það eru lampar við rúmin og skrifborð í herberginu. Hotel Lido býður upp á sólarhringsmóttöku og herbergisþjónustu. Halal-fæði er í boði. Gestir geta notið sólarinnar á grasi vaxna þakinu eða fengið sér sundsprett í sundlauginni sem er fallega staðsett. Estoril-lestarstöðin er 1 km frá Lido og býður upp á beinar tengingar við Lissabon en Tamariz-ströndin er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð. Það eru vöktuð einkabílastæði á staðnum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Morgunverður
Innskráðu þig og sparaðu
Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
1 hjónarúm eða 2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm og 1 hjónarúm eða 3 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
4 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
1 hjónarúm | ||
1 hjónarúm | ||
2 einstaklingsrúm | ||
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- KarenBretland„Location, not in the middle of everything but within a 10 minute walk to everything.“
- BorysPólland„The room was spacious, was pretty and good interior design“
- CiprianRúmenía„Modern rooms, recently renovated, very clean, comfy beds, a lot of free parking places on the street, a good location if you travel by car, acceptable wifi, a very good breakfast if you understand all the places where they "hide" the food (the...“
- PetropoulosGrikkland„The splendid view of the mountains and hills and the oceanside, and the slightly out of the way location in an elegant section of Estoril.“
- DianneKanada„Staff was great Breakfast was good Location was ideal for us we had a car so parking on site was great“
- PedroBretland„Location is great, welcoming staff, matress was comfy! Overall nice for the price.“
- DavidKanada„Everything about this hotel is top-notch.First time that I stayed here. Staff is great, the location is good, the room was fantastic and I would highly recommend a longer stay. I only stayed 1 night, and I wish it was a week.“
- TraceyÍrland„The location, the pool, the breakfast. The staff were friendly.“
- CharlotteBretland„Pool is a good size, plenty of surrounding space with sun loungers and shade. Hotel is 10min uphill walk from beach. Plenty of restaurants 5- 15 min walk. Lovely flat walk along beach esplanade to busier areas. I enjoyed my stay and would...“
- ClaudiuSviss„Very nice stay, clean, great and helpfully staff, and good infrastructure.“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Lido
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Flugrúta
- Fjölskylduherbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
- Garður
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Kapalrásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Minibar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Farangursgeymsla
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- ÖryggishólfAukagjald
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Sérstök reykingarsvæði
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Bílaleiga
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
2 sundlaugar
Sundlaug 1 – útiÓkeypis!
- Opin allt árið
- Aðeins fyrir fullorðna
- Strandbekkir/-stólar
Sundlaug 2 – útilaug (börn)Ókeypis!
- Opin allt árið
- Hentar börnum
Vellíðan
- Barnalaug
- Strandbekkir/-stólar
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- portúgalska
HúsreglurHotel Lido tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast athugið að frá og með 7. apríl 2017 er borgarskattur að upphæð 2 EUR á mann fyrir nóttina ekki innifalinn í heildarverðinu og hann þarf að greiða á staðnum. Allir gestir sem eru 13 ára og eldri þurfa að greiða skattinn. Hann er að hámarki 7 EUR á gest.
Vinsamlegast athugið að ókeypis WiFi er í boði fyrir 2 tæki í hverju herbergi.
Vinsamlegast athugið að ef bókuð eru 7 herbergi eða fleiri gilda aðrir greiðslu- og afpöntunarskilmálar.
Vinsamlegast athugið að kreditkortið sem notað var við bókun og framvísað er við innritun þarf að tilheyra þeim sem bókaði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Þjónusta með mat og drykk gæti verið takmörkuð eða ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.
Leyfisnúmer: 1417
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Hotel Lido
-
Innritun á Hotel Lido er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Já, Hotel Lido nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.
-
Hotel Lido býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Sundlaug
-
Hotel Lido er aðeins 700 m frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Meðal herbergjavalkosta á Hotel Lido eru:
- Hjónaherbergi
- Einstaklingsherbergi
- Þriggja manna herbergi
- Tveggja manna herbergi
- Svíta
- Fjögurra manna herbergi
-
Gestir á Hotel Lido geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 6.2).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Hlaðborð
-
Verðin á Hotel Lido geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Hotel Lido er 450 m frá miðbænum í Estoril. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.