Hotel Capitol
Hotel Capitol
Hotel Capitol er staðsett miðsvæðis í hinum sögulega miðbæ Pisa, skammt frá sjúkrahúsinu og háskólanum og í stuttu göngufæri frá Campo dei Miracoli-svæðinu og hinum fræga Skakka turni bæjarins. Herbergin og sameiginlegu svæðin á þessu friðsæla hóteli eru nútímaleg og vel innréttuð. Herbergin eru kyrrlát og með útsýni yfir húsagarðinn. Gestir geta slakað á með bók á setustofusvæðinu á Hotel Capitol eða fengið sér drykk á nýtískulegum barnum. Skammt frá Hotel Capitol er ekki einungis að finna helstu ferðamannastaði í Pisa, heldur eru þar einnig verslanir, barir og veitingastaðir. Gestir geta skilið bílinn eftir á bílastæði á hótelsins og fengið sér göngutúr í gegnum sögulegan miðbæinn. Piazza del Duomo-torgið er í aðeins 100 metra fjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Lyfta
- Kynding
- Bar
- Morgunverður
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Hotel Capitol
Vinsælasta aðstaðan
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Lyfta
- Kynding
- Bar
- Morgunverður
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Gestasalerni
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Útsýni í húsgarð
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er € 15 á dag.
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Farangursgeymsla
- Hraðinnritun/-útritun
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
Almennt
- Kolsýringsskynjari
- Loftkæling
- Reyklaust
- Kynding
- Sérinngangur
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- ítalska
- rússneska
HúsreglurHotel Capitol tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Leyfisnúmer: 050026ALB0006, IT050026A19T3LEGB6
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Hotel Capitol
-
Já, Hotel Capitol nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.
-
Meðal herbergjavalkosta á Hotel Capitol eru:
- Hjóna-/tveggja manna herbergi
- Þriggja manna herbergi
- Fjögurra manna herbergi
-
Gestir á Hotel Capitol geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 5.2).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Ítalskur
- Hlaðborð
-
Hotel Capitol er 700 m frá miðbænum í Pisa. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Innritun á Hotel Capitol er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 11:00.
-
Verðin á Hotel Capitol geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Hotel Capitol býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):