Park Hotel
Park Hotel
Park Hotel er staðsett við rætur hins tilkomumikla Acronafplia, beint á móti Kolokotronis-garði í Nafplio. Það býður upp á herbergi með ókeypis Interneti og morgunverðarsal með útsýni yfir garðinn. Nýlega enduruppgerðu herbergin á Park Hotel eru tandurhrein og búin loftkælingu, sjónvarpi og síma og LAN-Interneti sem er í boði án endurgjalds. Nútímalega móttakan er með bar sem er opinn allan daginn og framreiðir kaffi og drykki. Veitingastaðurinn rúmar 120 manns og er opinn í hádeginu og á kvöldin. Þar er einnig hægt að sinna félags- og viðskiptaathafnim. Staðsetning hótelsins, í útjaðri gamla hluta Nafplio, er mjög þægileg til að kanna gamla bæinn. Miðbærinn, höfnin og göngusvæðið eru í 10 mínútna göngufjarlægð.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Bar
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- HughBretland„Great location and I got really nice rooms both times I stayed with balconies looking up at the Palamidi Fortress, which is a spectacular sight. Breakfast was good too.“
- PhilipBretland„Great location close to town centre, free parking close by (at the harbour). Breakfast was very good.“
- MariaBandaríkin„A nice hotel in the center of Nafplio. Location, and cleanliness are its top qualities.“
- GeorgeBretland„Clean room, friendly Staff, good hearty breakfast. Very close to the Centre of Nafplion“
- RosieBretland„Great location. We had what was probably the best room - great view of the Palimides and a large balcony. Didn't try the breakfast as needed to leave early.“
- AlexandraKýpur„Very good location, close to everything we needed. Very comfortable bed and pillows.“
- PanagiotaÁstralía„Great location, close to everything,would definitely stay there again.“
- NikolaosGrikkland„Brilliant hotel! Comfy beds, spacious rooms and great staff.“
- LesterÁstralía„A perfect hotel for a short visit to Nafplio. Great accessibility to the old town and excellent free public parking nearby at the port. We really enjoyed the breakfast and the comfy beds. Thoroughly recommend the Park Hotel.“
- AdaKanada„The location is great for a single traveler taking ktel bus. The breakfast is great.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir1 veitingastaður á staðnum
- Restaurant #1
Engar frekari upplýsingar til staðar
Aðstaða á Park HotelFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.2
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Bar
Baðherbergi
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Miðlar & tækni
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Bar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
- Farangursgeymsla
- Fax/Ljósritun
- Sólarhringsmóttaka
- Funda-/veisluaðstaða
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggishólf
Almennt
- Loftkæling
- Lyfta
Þjónusta í boði á:
- gríska
- enska
HúsreglurPark Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 9 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
Vinsamlegast tilkynnið Park Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Leyfisnúmer: 1245Κ013Α0408700
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Park Hotel
-
Innritun á Park Hotel er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Park Hotel er 650 m frá miðbænum í Nafplio. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Verðin á Park Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Park Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
-
Meðal herbergjavalkosta á Park Hotel eru:
- Hjónaherbergi
- Þriggja manna herbergi
- Einstaklingsherbergi
-
Á Park Hotel er 1 veitingastaður:
- Restaurant #1
-
Park Hotel er aðeins 450 m frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.