Club Quarters Hotel St Paul's, London
Club Quarters Hotel St Paul's, London
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Club Quarters Hotel St Paul's, London. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta einstaka og vandaða 4-stjörnu hótel er staðsett við hliðina á kirkjunni St. Paul's Cathedral og býður upp á ókeypis Wi-Fi-Internet og rúmgóð, loftkæld gistirými í hjarta fjármálahverfisins í borginni Lundúnum. Club Quarters Hotel St Paul's, London er snyrtilegt, hljóðlátt hótel með fullri þjónustu sem býður gestum upp á þjónustu meðlimaklúbbs. Gestum stendur til boða ókeypis afnot af tölvu og prentara, ókeypis vatnsflaska og ókeypis notkun á líkamsræktaraðstöðunni. Private Club-herbergið innifelur ókeypis dagblöð, tímarit, kaffi og te. Hótelið státar einnig af takmörkuðum aðgangi til að tryggja enn betur öryggi gesta. Herbergin eru þægileg, í glæsilegum stíl og fallega skipuð og þeim fylgja öll nútímaleg þægindi. Hinn verðlaunaði Côte Brasserie-veitingastaður er óformlegur, lítill matsölustaður í frönskum stíl og býður upp á ferskan mat og evrópsk vín. Herbergisþjónusta er einnig í boði ásamt sendingu af fjölbreytilegum matseðli upp á herbergið. Hótelið er í aðeins nokkurra skrefa fjarlægð frá Tempsá og aðeins 650 metra frá nýlistasafninu Tate, brúnni Millennium Bridge og Shakespeare's Globe-leikhúsinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- BryndísÍsland„Staðsetninginn var mjög góð. Rúmið var þægilegt og herbergið var hreint. Starfsfólkið var hjálpsamt og kurteist.“
- DominicJapan„Bed was excellent, and despite facing a busy road the room was quiet. Check-in process was smooth.“
- SamBretland„Good location with easy access to the underground, rooms very clean and comfortable, friendly reception staff, safe luggage storage.“
- NedaFinnland„The staffs were very helpful, I had to warm up the meal for my kid and they provided microwave in our room.“
- MartinaSlóvenía„Very good breakfast, very good location (calm, but close to many restaurants)“
- JohnBretland„Lovely clean, spacious room with a good shower. Comfy beds. Good lighting and plenty of sockets and mirrors in the right places. Fantastic location. We walked everywhere without needing the tube. Close to the West End. Breakfast was good. Lovely...“
- YeahoonBretland„Location is very good to accessible to our destination, easy to access especially; St Paul church and Tate modern etc. Room is wide and clean, bed is very big enough for 2 people. Breakfast was is satisfying with quality food.“
- CarlosPortúgal„The room was cozy and spacious with a nice modern decor. The toiletries are of great quality. The free water dispenser in the hallway is such a great idea.“
- AbdullaBarein„One of the best experiences, nice rooms, very nice staff and very good location“
- JoffreyFrakkland„Staff was effective and friendly, luggage storage during the checkout has been appreciated 😊 really good continental breakfast 👍“
Umhverfi hótelsins
Aðstaða á Club Quarters Hotel St Paul's, LondonFrábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Sólarhringsmóttaka
- Lyfta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
- Vekjaraklukka
Eldhús
- Kaffivél
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
GæludýrGæludýr eru leyfð. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Streymiþjónusta (á borð við Netflix)
- iPod-hleðsluvagga
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Útvarp
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavín
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- HreinsunAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggishólf
Almennt
- Fóðurskálar fyrir dýr
- Dýrabæli
- Kolsýringsskynjari
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Sjálfsali (snarl)
- Sjálfsali (drykkir)
- Loftkæling
- Reyklaust
- Aðgangur að executive-setustofu
- Kynding
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Vellíðan
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- rússneska
HúsreglurClub Quarters Hotel St Paul's, London tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letriðNauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað
The hotel does not allow any pets with the exception of guide dogs.
Guests under the age of 21 years must be accompanied by a parent or an official guardian.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Tjónatryggingar að upphæð £100 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt við útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.
Lagalegar upplýsingar
Algengar spurningar um Club Quarters Hotel St Paul's, London
-
Gestir á Club Quarters Hotel St Paul's, London geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.5).
Meðal morgunverðavalkosta er(u):
- Enskur / írskur
- Grænmetis
- Hlaðborð
-
Innritun á Club Quarters Hotel St Paul's, London er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.
-
Verðin á Club Quarters Hotel St Paul's, London geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.
-
Club Quarters Hotel St Paul's, London býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):
- Líkamsræktarstöð
- Hjólaleiga
-
Club Quarters Hotel St Paul's, London er 2 km frá miðbænum í London. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.
-
Meðal herbergjavalkosta á Club Quarters Hotel St Paul's, London eru:
- Hjónaherbergi
- Þriggja manna herbergi
- Svíta
- Fjögurra manna herbergi