Þetta 37 hæða hótel er staðsett í líflegum miðbæ Oslóar og býður upp á nýtískulega líkamsrækt, þakveitingastað og nútímaleg herbergi með ókeypis WiFi. Aðallestarstöðin í Osló er í 100 metra fjarlægð.
Birna Katrin
Ísland
Starfsfólkið var hreint út sagt frábært. Einn sex ára með eggjaofnæmi og þau hugsuðu svo einstaklega vel um hann í morgunmat. Bjuggu til sér pönnukökur. Nadine (minnir mig - alveg frábær yfirmaður) Morgunverðar móttökustjóri léttur og kátur og lobby starfsfólk. Líkaði best hvað þeir tóku alvarlega þetta með eggja ofnæmið👍🇳🇴
Þetta miðlæga hótel er í aðeins 100 metra fjarlægð frá galleríinu Nasjonalgalleriet og aðalverslunargötu Oslóar, Karl Johans Gate. Ókeypis WiFi og vinsælt veitingahús eru til staðar á hótelinu.
Guðbjartur
Ísland
Herbergið var gott, morgunverðurinn var frábær, fjölbreyttur og nóg af öllu. Starfsfólkið afskaplega almennilegt og þjónustan til fyrirmyndar. Staðsetningin er mjög góð.
Þetta var í annað skipti sem við gistum á Hotel Bondeheimen og við eigum pottþétt eftir að gista þar aftur.
Ég mæli hiklaust með þessu hóteli.
Á hótelinu er boðið upp á gistirými á góðu verði sem eru steinsnar frá verslunum, veitingastöðum og kaffihúsum Karl Johans Gate, aðalgötu Osló. Aðallestarstöð Osló er aðeins í 250 metra fjarlægð.
Þetta hótel er staðsett miðsvæðis í Osló og í um 5 mínútna göngufjarlægð frá konungshöllinni og listasafninu Nasjonalmuseet.
Arna
Ísland
Góð staðsetning, mjög þægileg rúm, dýna, koddinn og sængin. Fín morgunmatur, hefði mátt fylla meira á sumt t.d brauðið. Gott lyftu aðgengi, þurftum aldrei að bíða eftir lyftu.
Mismunandi viðmót í lobbíinu eftir því á hverjum maður lenti.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.