undur
Útlit
Íslenska
Atviksorð
undur
- [1] sérlega
- Dæmi
- [1] Fiðrildið var undur fallegt.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Nafnorð
undur (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] býsn, furða
- [2] kraftaverk
- Samheiti
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- undra, undrabarn, undralæknir, undrandi, undrast, undraverður, undrun
- undurfagur, undurfurða, undursamlegur, undursjón, undurþýður
- Dæmi
- [1]
- [2] „Ég missti barn sem var hjartasjúklingur og sem varð mér mjög erfitt á meðan á því stóð en ég lærði af því að meta hvað er dásamlegt þegar heilbrigð börn fæðast sem er náttúrulega mesta undur sem til er.“ (Læknablaðið.is : Samtöl um dauðann)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Undur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „undur “