Fara í innihald

umslag

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „umslag“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall umslag umslagið umslög umslögin
Þolfall umslag umslagið umslög umslögin
Þágufall umslagi umslaginu umslögum umslögunum
Eignarfall umslags umslagsins umslaga umslaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

umslag (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Umslag er umbúðartegund, yfirleitt úr pappír eða pappa, og er hannað til að bera bréf, reikninga eða gjafakort og er oftast sent með póstinum.

Þýðingar

Tilvísun

Umslag er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „umslag