Fara í innihald

tegund

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tegund“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tegund tegundin tegundir tegundirnar
Þolfall tegund tegundina tegundir tegundirnar
Þágufall tegund tegundinni tegundum tegundunum
Eignarfall tegundar tegundarinnar tegunda tegundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[2] Tegund

Nafnorð

tegund (kvenkyn); sterk beyging

[1] gerð
[2] Tegund lífvera er grunneining líffræðilegrar fjölbreytni. Í vísindalegri flokkun er tegund lífvera gefið tvínefni þar sem fyrra heitið er heiti ættkvíslarinnar en það síðara til nánari aðgreiningar.

Þýðingar

Tilvísun

Tegund er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tegund