sveppur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sveppur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Sveppir (fræðiheiti: fungi, eintala fungus) eru um margt sérstæðar lífverur og því flokkaðir í sitt eigið ríki, svepparíkið. Lengi vel voru þeir samt flokkaðir með plöntum enda við fyrstu sýn líkari þeim en dýrum. Grundvallarmunur er þó á sveppum og plöntum: Plöntur eru frumbjarga og með blaðgrænu en sveppir ekki.
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] Sveppir eru margir fjölfruma og vaxa þræðirnir í endann, en ger er ágætt dæmi um einfruma svepp. Sumir sveppir lifa í samlífi með bakteríum og þörungum (sjá fléttur), aðrir tengjast rótarendum plantna og mynda með þeim svepprót.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sveppur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sveppur “