Fara í innihald

snemma

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Stigbreyting atviksorðsins „snemma“
frumstig miðstig efsta stig
snemma fyrr fyrst

Atviksorð

snemma

[1] árla, ár
[2] fljótt
Orðtök, orðasambönd
[1] snemma morguns
[1] of snemma
Sjá einnig, samanber
[1] snemmt
Dæmi
[1] „Ingibjörg vaknaði snemma um morguninn og sagði við Sigurð, að hann yrði að fara ofan undir sængina í rúminu og bíða þar, til þess er hún gerði honum aðvart.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Ingibjörg í kalmanstungu)
[2]

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „snemma