Fara í innihald

lirfa

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lirfa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lirfa lirfan lirfur lirfurnar
Þolfall lirfu lirfuna lirfur lirfurnar
Þágufall lirfu lirfunni lirfum lirfunum
Eignarfall lirfu lirfunnar lirfa lirfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lirfa (kvenkyn); veik beyging

[1] Lirfa (eða dólpungur) er eitt þróunarstig skordýra sem hefur gengið í gegnum fyrstu myndbreytingu.
Undirheiti
[1] híðormur, kálormur, maðkur, vatnsköttur
Sjá einnig, samanber
púpa
Dæmi
[1] Lirfur líta stundum allt öðruvísi út en skordýrið sjálft, t.d. er tólffótungurinn mjög ólíkur fiðrildinu sjálfu.

Þýðingar

Tilvísun

Lirfa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lirfa