Fara í innihald

leður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „leður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leður leðrið leður leðrin
Þolfall leður leðrið leður leðrin
Þágufall leðri leðrinu leðrum leðrunum
Eignarfall leðurs leðursins leðra leðranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leður (hvorugkyn); sterk beyging

[1] efni búið til með því að súta húðir af dýrum, mest af nautgripum en einnig svínum og fleiri dýrum
Orðsifjafræði
norræna leðr

Þýðingar

Tilvísun

Leður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „leður