hvelatengsl
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „hvelatengsl“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
hvelatengsl | hvelatengslin | ||
Þolfall | —
|
—
|
hvelatengsl | hvelatengslin | ||
Þágufall | —
|
—
|
hvelatengslum | hvelatengslunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
hvelatengsla | hvelatengslanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
hvelatengsl (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1] læknisfræði: (fræðiheiti: corpus callosum)
- Yfirheiti
- tengslataugaþræðir (commissura)
- Undirheiti
- ennistöng, ennisblaðstengi, minna tengi (forceps minor)
- hnakkatöng, hnakkablaðstengi, stærra tengi (forcepts major)
- hvelatengslavaf (splenium), stofn (truncus), hné (genu), trjóna (rostrum)
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þó má ekki líta fram hjá því að heilahvelin tvö vinna ekki sitt í hvoru lagi heldur senda þvert á móti skilaboð fram og til baka sín á milli gegnum svokölluð hvelatengsl (e. corpus callosum).“ (Vísindavefurinn : Hvað fer fram í vinstra heilahveli og hvað fer fram í því hægra?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hvelatengsl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „364193“