hrafn
Útlit
Sjá einnig: Hrafn |
Íslenska
Nafnorð
hrafn (karlkyn); sterk beyging
- [1] almennt: fugl af hröfnungaætt
- [2] fugl (fræðiheiti: Corvus corax)
- Orðsifjafræði
- norræna
- Samheiti
- [2] krummi
- Málshættir
- sjaldséðir eru hvítir hrafnar
- hrafnarnir kroppa ekki augun hver úr öðrum
- þá fer að harðna á þegar hver hrafninn kroppar augun úr öðrum
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Hrafn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hrafn “