Fara í innihald

hrafn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Hrafn

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hrafn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hrafn hrafninn hrafnar hrafnarnir
Þolfall hrafn hrafninn hrafna hrafnana
Þágufall hrafni hrafninum hröfnum hröfnunum
Eignarfall hrafns hrafnsins hrafna hrafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hrafn (karlkyn); sterk beyging

[1] almennt: fugl af hröfnungaætt
[2] fugl (fræðiheiti: Corvus corax)
Orðsifjafræði
norræna
Samheiti
[2] krummi
Málshættir
sjaldséðir eru hvítir hrafnar
hrafnarnir kroppa ekki augun hver úr öðrum
þá fer að harðna á þegar hver hrafninn kroppar augun úr öðrum

Þýðingar

Tilvísun

Hrafn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hrafn

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „hrafn