Fara í innihald

ensím

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ensím“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ensím ensímið ensím ensímin
Þolfall ensím ensímið ensím ensímin
Þágufall ensími ensíminu ensímum ensímunum
Eignarfall ensíms ensímsins ensíma ensímanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ensím (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Ensím (eða lífhvatar) eru venjulega stór prótein (13.000-500.000 Dalton) sem hraða efnahvörfum í frumum. Það er þessi hæfileiki ensíma að „hvata hvörf“ sem skilur ensím frá öðrum próteinum.
Orðsifjafræði
[1] forngríska ἐν- (en-) „í“ og ζύμη (zýmē) „súrdeig
Samheiti
[1] lífhvati

Þýðingar

Tilvísun

Ensím er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ensím
Íðorðabankinn362194

Vísindavefurinn: „Hvað er ensím? >>>