ensím
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ensím (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Ensím (eða lífhvatar) eru venjulega stór prótein (13.000-500.000 Dalton) sem hraða efnahvörfum í frumum. Það er þessi hæfileiki ensíma að „hvata hvörf“ sem skilur ensím frá öðrum próteinum.
- Orðsifjafræði
- [1] forngríska ἐν- (en-) „í“ og ζύμη (zýmē) „súrdeig“
- Samheiti
- [1] lífhvati
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ensím“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ensím “
Íðorðabankinn „362194“
Vísindavefurinn: „Hvað er ensím?“ >>>