Fara í innihald

eldfjall

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eldfjall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eldfjall eldfjallið eldfjöll eldfjöllin
Þolfall eldfjall eldfjallið eldfjöll eldfjöllin
Þágufall eldfjalli eldfjallinu eldfjöllum eldfjöllunum
Eignarfall eldfjalls eldfjallsins eldfjalla eldfjallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Teikning eldfjalls

Nafnorð

eldfjall (hvorugkyn); sterk beyging

[1] jarðfræði: eldstöð
Orðsifjafræði
eldur og fjall
Samheiti
[1] eldstöð
Yfirheiti
[1] eldvirkni, jarðfræði
Sjá einnig, samanber
gjóska, hraun
bergkvika
eldfjallaaska, eldfjallabálkur, eldfjallabelti, eldfjalladyngja, eldfjallaey, eldfjallaeyja, eldfjallagler, eldfjallagrjót, eldfjallagufa, eldfjallahérað, eldfjallajarðvegur, eldfjallakeila, eldfjallaklasi, eldfjallaland, eldfjallarústir, eldfjallaröð, eldfjallasandur, eldfjallasprunga, eldfjallasvæði,
ofureldfjall
Dæmi
[1] Virkasta eldfjall jarðarinnar er Kilauea eldfjallið á Hawaii.

Þýðingar

Tilvísun

Eldfjall er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eldfjall

Íðorðabankinn342270