eldfjall
Útlit
Íslenska
Nafnorð
eldfjall (hvorugkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] eldstöð
- Yfirheiti
- Sjá einnig, samanber
- gjóska, hraun
- bergkvika
- eldfjallaaska, eldfjallabálkur, eldfjallabelti, eldfjalladyngja, eldfjallaey, eldfjallaeyja, eldfjallagler, eldfjallagrjót, eldfjallagufa, eldfjallahérað, eldfjallajarðvegur, eldfjallakeila, eldfjallaklasi, eldfjallaland, eldfjallarústir, eldfjallaröð, eldfjallasandur, eldfjallasprunga, eldfjallasvæði,
- ofureldfjall
- Dæmi
- [1] Virkasta eldfjall jarðarinnar er Kilauea eldfjallið á Hawaii.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Eldfjall“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eldfjall “