blóm
Útlit
Íslenska
Nafnorð
blóm (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] líffræði/ grasafræði: Blóm eru æxlunarfæri dulfrævinga (blómstrandi jurta). Í blóminu verða til fræ við frjóvgun plöntunnar, þegar frjókorn sest á eggbú plöntunnar.
- [2] blómi
- Framburður
- Afleiddar merkingar
- blómálfur, blómabúð, blómilmur, blómapottur, blómaskeið, blómavasi, blómgast, blómkál, blómlegur, blómstra, blómveigur, blómvöndur, sumarblóm
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Hún fann, að hún var blómálfur, sem gat búið hjá því blóminu, sem best þótti og fríðast.“ (Snerpa.is : Skáldsögur. Halla, eftir Jón Trausta)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Blóm“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blóm “
Íðorðabankinn „496299“