blóð
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „blóð“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | blóð | blóðið | —
|
—
| ||
Þolfall | blóð | blóðið | —
|
—
| ||
Þágufall | blóði | blóðinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | blóðs | blóðsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
blóð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] líffræði: Blóð fljótandi rauður líkamsvefur sem flæðir um æðar lífvera og samanstendur af vatnslausn ýmissa efna og frumum. Blóðið flytur frumum líkamans næringarefni og súrefni og ber koldíoxíð frá þeim.
- Framburður
- IPA: [blouːð]
- Yfirheiti
- [1] líffæri
- Afleiddar merkingar
- [1] blóðbanki, blóðvökvi, blóðnasir, blóðeitrun, blóðflæði, blóðgjöf, blóðinngjöf, blóðleysi, blóðlaus
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Allar frumugerðir blóðsins þ.m.t. blóðflögur eru runnar af sérstakri gerð frumna sem kallast stofnfrumur.“ (Doktor.is : Fróðleikur um blóð)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Blóð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blóð “
Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „blóð“
Færeyska
Nafnorð
blóð (hvorugkyn)
- [1] blóð