Fara í innihald

Eyjaálfa

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Eyjaálfa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Eyjaálfa
Þolfall Eyjaálfu
Þágufall Eyjaálfu
Eignarfall Eyjaálfu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Eyjaálfa (kvenkyn); veik beyging

[1] Eyjaálfa er heimsálfa. Til hennar teljast Ástralía, sem er meginland hennar og jafnframt minnsta meginland í heimi, Papúa, Nýja Sjáland og ýmsar smærri Kyrrahafseyjar. Nákvæm skilgreining svæðisins sem heimsálfan nær yfir er þó ekki til sökum þess hversu stór hluti heimsálfunnar er haf.
Yfirheiti
[1] heimsálfa

Þýðingar

Tilvísun

Eyjaálfa er grein sem finna má á Wikipediu.