Fara í innihald

Yfirstilling

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
AMD Athlon XP BIOS sett upp til yfirstillingar á ABIT NF7-S.

Yfirstilling[1] (einnig þekkt óformlega undir lánþýðingunni á enska orðinu overclock; yfirklukkun) kallast það að keyra tölvubúnað á hærri tiftíðni (þ.e.a.s. fleiri tiftímar á sekúndu) en framleiðandi tölvunnar ætlaðist til. Þetta er oftast gert á einkatölvum til þess að fá betri afköst frá tölvunni.

  1. Orðið „yfirstilling“ Geymt 17 október 2007 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.