Fara í innihald

Wetzlar

Hnit: 50°34′N 08°30′A / 50.567°N 8.500°A / 50.567; 8.500
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wetzlar
Skjaldarmerki Wetzlar
Staðsetning Wetzlar
LandÞýskaland
SambandsríkiHessen
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriManfred Wagner
Flatarmál
 • Samtals75,67 km2
Hæð yfir sjávarmáli
148−401 m
Mannfjöldi
 (2021)
 • Samtals52.969
 • Þéttleiki700/km2
Póstnúmer
35576-35586
TímabeltiUTC 1 / UTC 2 (sumar)
Vefsíðawetzlar.de

50°34′N 08°30′A / 50.567°N 8.500°A / 50.567; 8.500 Wetzlar er þýsk borg með um 53.000 íbúa (2017). Borgin er staðsett í sambandslandinu Hessen í Þýskalandi. Borgin liggur norðan við Frankfurt við ána Lahn sem tengir Rín.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.