Wes Anderson
Útlit
Wes Anderson | |
---|---|
Fæddur | Wesley Wales Anderson 1. maí 1969 Houston í Texas í Bandaríkjunum |
Störf |
|
Ár virkur | 1994 - í dag |
Maki | Juman Malouf |
Börn | 1 |
Ættingjar | Eric Chase Anderson (bróðir) |
Wesley Wales Anderson (f. 1. maí 1969) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktur fyrir sérstæða fagurfræði og frásagnarstíl. Meðal þekktustu mynda hans eru The Royal Tenenbaums (2001), Life Aquatic With Steve Zissou (2004), The Darjeeling Limited (2007), klippimyndin Fantastic Mr. Fox (2009), Moonrise Kingdom (2012), The Grand Budapest Hotel (2014) og klippimyndin Isle of Dogs (2018). Nýjasta mynd hans, The French Dispatch, kom út haustið 2021. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestu teiknimynd fyrir báðar klippimyndirnar, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir handrit fyrir myndirnar The Royal Tenenbaums, Moonrise Kingdom og The Grand Budapest Hotel.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Sem leikstjóri kvikmynda í fullri lengd
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill |
---|---|---|
1996 | Bottle Rocket | Glæpaspírur |
1998 | Rushmore | |
2001 | The Royal Tenenbaums | |
2004 | The Life Aquatic with Steve Zissou | Á sjó með Steve Zissou |
2007 | The Darjeeling Limited | |
2009 | Fantastic Mr. Fox | |
2012 | Moonrise Kingdom | |
2014 | The Grand Budapest Hotel | |
2018 | Isle of Dogs | |
2021 | The French Dispatch | |
2023 | Asteroid City | |
2023 | The Wonderful Story of Henry Sugar and Three More | |
TBA | The Phoenician Scheme |