Vönun
Útlit
Vönun er ófrjósemisaðgerð þar sem sæðisgöng eru skorin í sundur. Hamlar þetta ekki kyneinkennum og hormónastarfsemi. Vönun er t.d. notað hjá mönnum og þegar leitarhrútar, þá sauðir, eru æskilegir í sauðfjárrækt. Þá er þessi aðferð einnig viðhöfð á fressköttum.