Fara í innihald

Utanríkisráðherrar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Utanríkisráðherrar á Íslandi er æðsti yfirmaður Utanríkisráðuneyti Íslands.

Ráðherrar sem fóru með utanríkismál í fyrri ríkisstjórnum

[breyta | breyta frumkóða]

Utanríkisráðherrar á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
Utanríkisráðherra Frá Til Aldur Kjördæmi Flokkur
Stefán Jóhann Stefánsson 18. nóvember 1941 17. janúar 1942 48 ára Utan þings Alþýðuflokkurinn
Ólafur Thors 16. maí 1942 16. desember 1942 50 ára Gullbringu- og Kjósarsýsla Sjálfstæðisflokkurinn
Vilhjálmur Þór 16. desember 1942 21. október 1944 45 ára Utan þings utan flokka
Ólafur Thors 21. október 1944 4. febrúar 1947 52 ára Gullbringu- og Kjósarsýsla Sjálfstæðisflokkurinn
Bjarni Benediktsson 4. febrúar 1947 11. september 1953 38 ára Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn
Kristinn Guðmundsson 11. september 1953 24. júlí 1956 55 ára Utan þings Framsóknarflokkurinn
Guðmundur Í. Guðmundsson 24. júlí 1956 3. ágúst 1956 47 ára Landskjörinn / Gullbringu- og Kjósarsýsla Alþýðuflokkurinn
Emil Jónsson 3. ágúst 1956 17. október 1956 55 ára Hafnarfjörður Alþýðuflokkurinn
Guðmundur Í. Guðmundsson 17. október 1956 31. ágúst 1965 47 ára Landskjörinn - Gullbringu- og Kjósarsýsla Alþýðuflokkurinn
Emil Jónsson 31. ágúst 1965 14. júlí 1971 62 ára Reykjanes Alþýðuflokkurinn
Einar Ágústsson 14. júlí 1971 1. september 1978 49 ára Reykjavík Framsóknarflokkurinn
Benedikt Sigurðsson Gröndal 1. september 1978 8. febrúar 1980 54 ára Reykjavík Alþýðuflokkurinn
Ólafur Jóhannesson 8. febrúar 1980 26. maí 1983 66 ára Reykjavík Framsóknarflokkurinn
Geir Hallgrímsson 26. maí 1983 24. janúar 1986 57 ára Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn
Matthías Á. Mathiesen 24. janúar 1986 8. júlí 1987 54 ára Reykjanes Sjálfstæðisflokkurinn
Steingrímur Hermannsson 8. júlí 1987 28. september 1988 59 ára Reykjanes Framsóknarflokkurinn
Jón Baldvin Hannibalsson 28. september 1988 23. apríl 1995 48 ára Reykjavík Alþýðuflokkurinn
Halldór Ásgrímsson 23. apríl 1995 15. september 2004 47 ára Austurland Framsóknarflokkurinn
Davíð Oddsson 15. september 2004 27. september 2005 56 ára Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn
Geir H. Haarde 27. september 2005 15. júní 2006 54 ára Reykjavíkurkjördæmi suður Sjálfstæðisflokkurinn
Valgerður Sverrisdóttir 15. júní 2006 24. maí 2007 56 ára Norðausturkjördæmi Framsóknarflokkurinn
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 24. maí 2007 1. febrúar 2009 52 ára Reykjavíkurkjördæmi suður Samfylkingin
Össur Skarphéðinsson 1. febrúar 2009 23. maí 2013 55 ára Reykjavíkurkjördæmi norður Samfylkingin
Gunnar Bragi Sveinsson 23. maí 2013 7. apríl 2016 45 ára Norðvesturkjördæmi Framsóknarflokkurinn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir 7. apríl 2016 11. janúar 2017 42 ára Utan þings Framsóknarflokkurinn
Guðlaugur Þór Þórðarson 11. janúar 2017 28. nóvember 2021 49 ára Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 28. nóvember 2021 27. október 2023 34 ára Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn
Bjarni Benediktsson 27. október 2023 10. apríl 2024 53 ára Suðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 10. apríl 2024 21. desember 2024 36 ára Norðvesturkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 21. desember 2024 Enn í embætti 59 ára Suðvesturkjördæmi Viðreisn