Fara í innihald

Topper

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kappsigling á Topperum árið 2005.

Topper er gerð kæna hönnuð af enska skútuhönnuðinum Ian Proctor árið 1976. Báturinn er 3,4 metra langur einmenningsplastbátur með eitt stórsegl á plasthúðuðu álmastri og vegur aðeins 43 kg án seglabúnaðar. Hann er viðurkennd alþjóðleg keppnisgerð hjá Alþjóða siglingasambandinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.