The X-Files
Útlit
The X-Files | |
---|---|
Tegund | Vísindaskáldskapur Thriller |
Búið til af | Chris Carter |
Leikarar | David Duchovny Gillian Anderson Robert Patrick Annabeth Gish Mitch Pileggi |
Tónskáld | Mark Snow |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 11 |
Fjöldi þátta | 218 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 45 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | FOX |
Myndframsetning | 480i (SDTV) |
Hljóðsetning | Dolby Digital 2.0 |
Sýnt | Frumröð: 10. september 1993 – 19. maí 2002 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
The X-Files eru bandarískir vísindaskáldskaparþættir sem Chris Carter bjó til. Fyrstu þáttaraðirnar voru sýndar frá 1993 til 2002 á sjónvarpsstöðinni Fox. Þetta voru níu þáttaraðir og alls 202 þættir. Tíunda þáttaröð var sýnd árið 2016 og ellefta þáttaröðin 2018.
Aðalpersónur þáttanna eru alríkislögreglumennirnir Fox Mulder (David Duchovny) og Dana Scully (Gillian Anderson) sem glíma við dularfull mál sem geymd eru í X-skrám, og snúast oft um yfirnáttúruleg fyrirbæri.