Fara í innihald

Svörtu munnmælin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svörtu munnmælin [1] (spænska: La Leyenda Negra) er hugtak sem Julián Juderías setti fram árið 1914 í bók sinni: La leyenda negra y la verdad histórica (Svörtu munnmælin og hinn sagnfræðilegi sannleikur). Hugtakið er notað þegar talað er um hinar neikvæðu lýsingar á Spáni og Spánverjum í sagnfræðiritum þar sem þeir eru t.d. sagðir vera „grimmir“, „óbilgjarnir“ og „ofsafengnir“. Andstæða svörtu munnmælanna eru hvítu munnmælin.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.