Strikið
Útlit
Strikið er rétt rúmlega 1 km löng göngu- og verslunargata í miðborg Kaupmannahafnar sem liggur frá Ráðhústorgi að Kongens Nytorv.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Strikið.
Strikið er rétt rúmlega 1 km löng göngu- og verslunargata í miðborg Kaupmannahafnar sem liggur frá Ráðhústorgi að Kongens Nytorv.