Fara í innihald

Stökkbreyting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stökkbreyting er hvers kyns arfgeng breyting á röð kirna í erfðaefni lífveru, hvort sem hún er komin til vegna geislunar, efnabreytingar, veira, stökkla eða vegna villna við afritun þess. Lífvera sem tekið hefur stökkbreytingu kallast stökkbrigði.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.