Spjall:Móberg
Útlit
Móberg er samheiti yfir bergtegund sem myndast undir jökli. Undirflokkar þessa flokks er bólstraberg, bólstrabergsbreksía, Túff, Túffbreksía sem fer allt eftir efnasamsetingu hvers flokks fyrir sig og undir hversu miklum þrýsingi af vatni/ís kvikan kemur upp. (EMH.)
Byrja umræðu um Móberg
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Móberg.