Skrokklanga
Útlit
Skrokklanga | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning af löngu úr Oceanic Ichthyology eftir G. Brown Goode and Tarleton H. Bean, frá 1896
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Molva molva Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||
Skrokklanga hrygnir frá Biskajaflóa að Barentshafi
|
Skrokklanga (fræðiheiti: Molva molva) er mikilvægur nytjafiskur af þorskaætt. Heimkynni hennar eru í Norðaustur-Atlantshafi. Frægustu löngumið við Ísland eru undan suðurströndinni og við Vestmannaeyjar. Það var meðal annars ásókn Englendinga í löngu sem gerði að þeir sóttust svo mjög eftir hafnaraðstöðu í Eyjum og á sunnanverðum Reykjanesskaga á 16. og 17. öld.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skrokklanga.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Molva molva.