Fara í innihald

Skatval

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skatval

Skatval er byggð í Stjørdal sveitarfélaginu í Þrændalögum, Noregi. Íbúafjöldi Skatval er um 943 manns (2018). Skatval er 5 km norður af Stjørdalshalsen.

Skatvalskirkja

Í Skatval er Skatvalsskóla (grunnskóli), Fagerhaug kristniskóli (einkagrunn- og framhaldsskóli) og Aglo Videregående skole (einkamenntaskóli).

Þar eru einnig félagsmiðstöð, heilsugæslustöð og læknastofa.

Skatvalskirkja er timburkirkja frá 1901.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.