Skúli Mogensen
Skúli Mogensen (f. 18. september 1968) er íslenskur fjárfestir sem stofnaði og rak flugfélagið WOW air.[1][2] Flugfélagið lagði niður starfsemi þann 28. mars árið 2019.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Skúli gekk í Háskóla Íslands og nam þar heimspeki. Hann stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki, OZ Communications, á meðan hann var enn í skóla og hætti námi sínu þegar rekstur fyrirtækisins fór að skila arði.[3][4] Hann var forstjóri fyrirtækisins þar til Nokia keypti það af honum árið 2008.[5] Skúli var einnig meðal stofnenda Vodafone á Íslandi[4] og Arctic Ventures.
Skúli stofnaði WOW air árið 2011[6] og tók við af Baldri Baldurssyni sem forstjóri félagsins næsta ár.[7]
Skúli er stjórnarmeðlimur í Securitas, MP Fjárfestingabanka, Datamarket, Redline Communications og ýmsum öðrum fyrirtækjum.[8]
Skúli Mogensen var nefndur viðskiptamaður ársins á Íslandi árin 2011 og 2016.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Leslie Josephs (27. júní 2018). „'We have to do better.' WOW Air's CEO faces angry customers—and readies an expansion“ (enska). CNBC. Sótt 28. mars 2019.
- ↑ „iPerceptions raises $3.65 Million from Skuli Mogensen & Telesystem“. Techvibes. 2. desember 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016.
- ↑ 3,0 3,1 „How Wow Air's CEO charted his own course despite never having had a 'job'“. Financial Post (bandarísk enska). 1. september 2017. Sótt 19. janúar 2018.
- ↑ 4,0 4,1 „Skúli Mogensen“. wowair.fr (franska). WOW air. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. janúar 2018. Sótt 19. janúar 2018.
- ↑ Helft, Miguel. „Former Tech Exec's New Offering: $199 Flights To Europe From LAX And SFO“. Forbes. Sótt 12. júní 2017.
- ↑ Guttman, Amy (29. júní 2018). „Meet An Icelandic Entrepreneur Disrupting Global Air Travel“. Forbes (enska). Sótt 28. júlí 2018.
- ↑ „Skúli Mogensen nýr forstjóri WOW air“ [Skúli Mogensen new CEO of WOW air]. Morgunblaðið. 29. ágúst 2012. Sótt 28. mars 2019.
- ↑ „Skúli Mogensen“. wowair.co.uk. WOW air. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 júlí 2017. Sótt 12. júní 2017.