Fara í innihald

Sidney Sonnino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sidney Sonnino

Sidney Costantino Sonnino, barón (11. mars 184724. nóvember 1922) var ítalskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra Ítalíu tvö skipti. Hann var kosinn á þing 1880 sem upplýstur íhaldsmaður. 1893 varð hann fjármálaráðherra í annarri ríkisstjórn Crispis. Hann varð forsætisráðherra um stutt skeið 1906 og aftur 1909. Hann var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Salandras sem samdi um þátttöku Ítala í fyrri heimsstyrjöldinni við hlið bandamanna í skiptum fyrir stór landsvæði. Hann var aftur utanríkisráðherra við gerð Versalasamninganna 1919 þar sem þau loforð voru svikin.


Fyrirrennari:
Alessandro Fortis
Forsætisráðherra Ítalíu
(1906 – 1906)
Eftirmaður:
Giovanni Giolitti
Fyrirrennari:
Giovanni Giolitti
Forsætisráðherra Ítalíu
(1909 – 1910)
Eftirmaður:
Luigi Luzzatti