Fara í innihald

Shiraz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grasagarðurinn í Shiraz.

Shiraz er borg í suðvestur Íran sem liggur í Zagrosfjöllum. Shiraz er höfuðstaður Fars-héraðs. Árið 2016 var íbúafjöldi um 1,9 milljónir.

Shiraz er gömul borg og hefur verið höfuðborg Íran nokkrum sinnum. Seinast gegndi staðurinn stöðu höfuðborgar Persíu undir Zand-konungsættinni frá 1750 til 1781.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.