Fara í innihald

Sagvespur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sagvespur
Tímabil steingervinga: Trías til nútíma
Tenthredo mesomela
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Symphyta
Gerstäcker, 1867[1]
Yfirættir

Sagvespur (fræðiheiti: Symphyta) eru annar af tveimur undirættbálkum æðvængna. Þær eru breiðari um mittið en broddvespur. Flestar sagvespur eru jurtaætur. Varppípa sagvespna hefur ummyndast í eins konar sagarblað en með því getur vespan gert raufir í plöntustöngla og verpt þar.

  1. Gerstäcker, C.E.A. (1867). „Ueber die Gattung Oxybelus Latr. und die bei Berlin vorkommenden Arten derselben“. Zeitschrift für die Gesammten Naturwissenschaften (þýska). 30 (7): 1–144.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.