Fara í innihald

Richard Henry Dana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Richard Henry Dana

Richard Henry Dana yngri (1. ágúst 18156. janúar 1882) var bandarískur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Hann er einna þekktastur fyrir endurminningabók sína Hetjur hafsins (enska: Two Years Before the Mast) sem fjallar um ferð hans á briggskipinu Pilgrim frá Massachusetts til Kaliforníu um Hornhöfða og heimferðina með skipinu Alert 1834-1836. Bókin er talin með sígildum verkum bandarískra bókmennta og átti þátt í því að sjóferðasögur komust í tísku næstu áratugina.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.