Fara í innihald

Pepsideild karla í knattspyrnu 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pepsí deild karla 2016

Stofnuð 2016
Spilaðir leikir 72
Mörk skoruð 190 (2.63 mörk/l)
Markahæsti leikmaður 14 mörk
Garðar Gunnlaugsson
Haldið hreinu 7 leikir
Gunnleifur Gunnleifsson
Stærsti heimasigurinn Valur 7-0 Víkingur R.
Stærsti útisigurinn Þróttur R. 0-5 Fjölnir
Tímabil 2015 - 2017

Íslandsmótið í knattspyrnu karla var haldið í 105. sinn árið 2016 .

12 lið mynduðu deildina og voru FH núverandi íslandsmeistarar. Víkingur Ó. og Þróttur R. tóku sæti Leiknis R. og Keflavíkur sem að féllu úr deildinni 2015.

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2015
Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Arnar Grétarsson 2. sæti
FH Hafnarfjörður Kaplakrikavöllur Heimir Guðjónsson 1. sæti
Fjölnir Reykjavík Extravöllurinn Ágúst Gylfason 6. sæti
Fylkir Reykjavík Flórídanavöllurinn Hermann Hreiðarsson 8. sæti
ÍA Akranes Norðurálsvöllurinn Gunnlaugur Jónsson 7. sæti
ÍBV Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Bjarni Jóhannsson 10. sæti
KR Reykjavík Alvogenvöllurinn Willum Þór Þórsson 3. sæti
Stjarnan Garðabær Samsung völlurinn Rúnar Páll Sigmundsson 4. sæti
Valur Reykjavík Valsvöllur Ólafur Jóhannesson 5. sæti
Víkingur Ó. Ólafsvík Ólafsvíkurvöllur Ejub Purisevic 1. sæti, 1. deild
Víkingur Reykjavík Víkingsvöllur Milos Milojevic 9. sæti
Þróttur R. Reykjavík Þróttarvöllur Gregg Ryder 2. sæti, 1. deild

Þjálfarabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]
Lið Þjálfari út Dagsetning Þjálfari inn Dagsetning
ÍBV Jóhannes Harðarson 3. október 2015[1] Bjarni Jóhannsson 9. október 2015[2]
KR Bjarni Guðjónsson 25. júní 2016[3] Willum Þór Þórsson 26. júní 2016[4]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsideild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna

[breyta | breyta frumkóða]

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[5]

Sæti Félag Stig
1 FH 411
2 KR 381
3 Stjarnan 355
4 Valur 319
5 Breiðablik 309
6 Víkingur 266
7 Fylkir 191
8 Fjölnir 170
9 ÍBV 149
10 ÍA 115
11 Víkingur Ó. 95
12 Þróttur R. 67

Staðan í deildinni

[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 22. umferð, 1.október 2016[6]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 FH 22 12 7 3 32 17 15 43 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 Stjarnan 22 12 3 7 43 31 12 39 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 KR 22 11 5 6 29 20 9 38
4 Fjölnir 22 11 4 7 42 25 17 37
5 Valur 22 10 5 7 41 28 13 35
6 Breiðablik 22 10 5 7 27 20 7 35
7 Víkingur 22 9 5 8 19 32 -3 32
8 ÍA 22 10 1 11 28 33 -5 31
9 ÍBV 22 6 5 11 23 27 -4 23
10 Víkingur Ó. 22 5 6 11 23 38 -15 21
11 Fylkir 22 4 7 11 25 40 -15 19 Fall í 1. deild
12 Þróttur R. 22 3 5 14 19 50 -31 14

Staðan eftir hverja umferð

[breyta | breyta frumkóða]
Lið/Umferð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22
2 1 3 3 2 3 1 1 1 1 1 1
3 3 1 1 1 2 6 4 5 4 2 2
8 6 5 7 5 1 5 3 4 5 4 3
4 2 4 6 4 5 3 2 2 2 3 4
12 12 9 10 10 10 11 10 9 8 6 5
7 8 10 11 9 8 9 8 8 9 7 6
5 4 2 2 3 4 2 5 3 3 5 7
9 10 8 8 6 9 7 7 7 6 8 8
1 5 7 4 7 6 4 6 6 7 9 9
6 7 6 5 8 7 8 9 10 10 10 10
10 11 12 12 12 12 12 12 12 11 11 11
11 9 11 9 11 11 10 11 11 12 12 12

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 22. umferð, 1. október 2016[7]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Garðar Gunnlaugsson ÍA 14 2 22
2 Kristinn Freyr Sigurðsson Valur 13 3 21
3 Hrvoje Tokic Víkingur Ó. 9 2 21
4 Martin Lund Pedersen Fjölnir 9 0 22
5 Óskar Örn Hauksson KR 8 2 22

Fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025 Flag of Iceland
KR • FH  • Valur  • Breiðablik  • Stjarnan  • Víkingur
KA  • Fram  • ÍA  • Vestri  • Afturelding  • ÍBV
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2015
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2017

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Jói Harðar hættir með ÍBV (Staðfest)“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 16. febrúar 2016.
  2. „Bjarni Jóhannsson nýr þjálfari ÍBV“. www.eyjafrettir.is. Eyjafréttir. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. október 2015. Sótt 16. febrúar 2016.
  3. „KR búið að reka Bjarna Guðjónsson (Staðfest)“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 27. júní 2016.
  4. „Willum og Arnar taka við þjálfun mfl.ka“. www.kr.is. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. júlí 2016. Sótt 27. júní 2016.
  5. „FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla“. Fréttablaðið. Sótt 28 apríl 2016.
  6. „Pepsideild karla 2016“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. október 2016.
  7. „Markahæstu leikmenn“. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. ágúst 2016. Sótt 21.12.2016.