Negull
Útlit
Negull | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Syzygium aromaticum (L.) Merrill & Perry
|
Negull (fræðiheiti: Syzygium aromaticum) er ilmandi blómknappar af tré af ættinni Myrtuætt. Negultrén eru upprunnin á Malukueyjum í Indónesíu og eru venjulega notuð sem krydd.
Negultréið er sígrænt og verður 8 - 12 m hátt með stór laufblöð og blóm í þyrpingum. Negull er aðallega ræktaður í Indónesíu, Indlandi, Madagaskar, Zanzibar, Pakistan, Sri Lanka og Tansaníu.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Negull.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist negul.
Wikilífverur eru með efni sem tengist negul.