Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir
Útlit
Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (NMG) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 9. apríl 1978 | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Miðflokkurinn | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (f. 9. apríl, 1978) er alþingismaður fyrir Miðflokkinn frá 2024. Hún var áður varaþingmaður flokksins frá 2019. Nanna er systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins.