Fara í innihald

Moya Brennan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Moya Brennan

Máire Ní Bhraonáin, þekktust sem Moya Brennan, (fædd 4. ágúst 1952) er írsk þjóðlaga, popp- og nýaldarsöngkona. Moya hóf ferilinn með hljómsveitinni Clannad þar sem systkini og frændsystkini hennar spila. Systir hennar er Enya.

Sólóplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1992 – Máire
  • 1994 – Misty Eyed Adventures
  • 1998 – Perfect Time
  • 1999 – Whisper to the Wild Water
  • 2003 – Two Horizons
  • 2005 – An Irish Christmas
  • 2006 – Signature
  • 2010 – My Match Is A Makin' (með Cormac de Barra)
  • 2010 – T with the Maggies (með T with the Maggies)
  • 2011 – Voices & Harps (með Cormac de Barra)
  • 2013 – Affinity (með Cormac de Barra)
  • 2017 – Canvas
  • 2019 – Timeless (með Cormac de Barra)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.