Fara í innihald

Miguel Najdorf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miguel Najdorf
Fæddur
Mendel (Mieczysław) Najdorf

15. apríl, 1910
Dáinn4. júlí, 1997 (87 ára)
Þekktur fyrirskák
TitillStórmeistari

Miguel Najdorf (15. apríl 19104. júlí 1997) var pólskur stórmeistari í skák. Hann bjó mestalla ævi sína í Argentínu.

abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
b8 svartur riddari
c8 svartur biskup
d8 svört drottning
e8 svartur konungur
f8 svartur biskup
h8 svartur hrókur
b7 svart peð
e7 svart peð
f7 svart peð
g7 svart peð
h7 svart peð
a6 svart peð
d6 svart peð
f6 svartur riddari
d4 hvítur riddari
e4 hvítt peð
c3 hvítur riddari
a2 hvítt peð
b2 hvítt peð
c2 hvítt peð
f2 hvítt peð
g2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
c1 hvítur biskup
d1 hvít drottning
e1 hvítur konungur
f1 hvítur biskup
h1 hvítur hrókur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Najdorf afbrigði sikileyjarvarnar kemur upp eftir leikina: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6

Najdorf afbrigði sikileyjarvarnar, ein algengast skákbyrjunin, er nefnd eftir Miguel Najdorf. Najdorf átti einnig hlut í mótun varna eins og kóngsindverskrar varnar. Najdorf var einnig virtur rithöfundur og átti dálk í tímaritinu Buenos Aires Clarín.

  Þetta æviágrip sem tengist skák er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.