Miðtími
Útlit
Miðtími (Central Time Zone; skammstafað CT) er tímabelti sem nær yfir hluta af Kanada, Bandaríkjunum, Mexíkó, Mið-Ameríku og nokkrar eyjar í Karíbahafinu.
Staðir sem nota:
- Staðartíma (Central Standard Time; skammstafað CST) eru sex tímum á eftir UTC, eða UTC−06:00 (haust/vetur).
- Sumartíma (Central Daylight Time; skammstafað CDT) eru fimm tímum á eftir UTC, eða UTC−05:00 (vor/sumar).
Annan sunnudag í mars eru klukkurnar færðar áfram um einn klukkutíma, og fyrsta sunnudag í nóvember eru klukkurnar færðar aftur um klukkutíma.
Bandaríkin
[breyta | breyta frumkóða]Tíu fylki eru staðsett að öllu leyti í Miðtíma. Þau eru:
Fimm fylki skiptast á milli Miðtíma og Fjallatíma. Þau eru:
Fimm fylki skiptast á milli Miðtíma og Austurtíma. Þau eru: