Fara í innihald

Melody Maker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Melody Maker var breskt vikulegt tónlistartímarit.[1] Það var stofnað árið 1926, að mestu leyti sem tímarit fyrir tónlistarmenn í danshljómsveit,[2] af tónskáldinu og útgefandanum Lawrence Wright. Í janúar 2001 var það sameinað New Musical Express.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „ENTERTAINMENT | Melody Maker to merge with NME“. BBC News. 15. desember 2000. Sótt 11. ágúst 2014.
  2. Herbert, Trevor (2000). The British Brass Band : A Musical and Social History. Oxford University. bls. 105. ISBN 0191590126.
teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.