Fara í innihald

Múr (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Múr er íslensk framsækin þungarokkssveit sem stofnuð var árið 2018. Lagasmíðar eru í lengra lagi og er sungið á íslensku.

Múr gaf út sína fyrstu plötu árið 2024, titluð Múr.

  • Múr (2024) (Century Media)
  • Ívar Andri Klausen: Bassi (2018-)
  • Kári Haraldsson: Söngur og hljómborð (2028-), trommur (2018-2020)
  • Jón Ísak Ragnarsson: Gítar (2018-)
  • Hilmir Árnason: Gítar (2018-)
  • Árni Jökull Guðbjartsson: Trommur (2022-)