Fara í innihald

Livingston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Livingston.

Livingston (skosk gelíska: Baile Dhunlèibhe) er stærsti bær og höfuðstaður Vestur-Lothian, Skotlandi. Hann var stofnaður árið 1962 og er 25 km vestur af Edinborg. Íbúar eru 57.000 (2020)

Knattspyrnulið bæjarins er Livingston F.C..

Íslenska fyrirtækið Össur hf er með skrifstofur og þróunarmiðstöð í Livingston.