Lighthouse Family
Útlit
Lighthouse Family | |
---|---|
Uppruni | Newcastle, England |
Ár | 1993 – 2003 |
Stefnur | Easy listening |
Útgáfufyrirtæki | MCA Music, Inc. Wildcard Polydor |
Meðlimir | Tunde Baiyewu Paul Tucker |
Lighthouse Family var breskur dúett sem lék hæglætis tónlist („easy listening“) og var virkur frá miðjum tíunda áratugnum til ársins 2000. Hljómsveitin var stofnuð árið 1993 í Newcastle á England. Stofnendur voru Tunde Baiyewu og Paul Tucker, en þeir hittust fyrst í háskóla. Frysta breiðskífa þeirra, Ocean Drive seldist í 1,6 miljónum eintaka í Bretlandi. Hljómsveitin lagði upp laupana áraið 2003 eftir að breiðskífan Whatever Gets You Through the Day kom út.